12.9.2009 | 10:52
Mikið var.....
að það datt einhverjum í hug að stofna útvarpsstöð, enda ekki mikið varið í stöðvar sem spila alltaf sömu 25 lögin daginn út og daginn inn.
Ég er alveg viss um að svona ný stöð sýni það mikinn metnað að þeir séu ekki jafn geldir og FM, Bylgjan og allt hitt ruslið sem er rekið af sama fyrirtækinu og er allt orðið samdauðna sjálfum sér.
Ég óska Kananum til hamingju, með að vera komnir í loftið!!
Kveðja, Gormur.
Syndir núna í djúpu lauginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
uuu en hann segir að hann vilji spila tónlist sem er mitt á milli 957 og Bylgjunnar og að því sem mér heyrist eftir að hafa hlustað á hann að þá mun hann gera einmitt það og vera alveg jafn geldur og spila sömu lummurnar og þessar tvær stöðvar!...
Eina frjálsu útvarpsstöðvarnar eru ríkisreknu stöðvarnar.. ! Sorgleg staðreynd.
Stefán Örn Viðarsson, 12.9.2009 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.