18.5.2009 | 12:18
Alveg ótrúlegt....
hvað það er að poppa upp mikið af fólki með skemmtilegar og vægast satt frábærar skoðanir.
Endilega fáum fleri konur inn í þennan geira, enda allt of mikið af gráðugum spilafíklum, sem settu okkur á hausinn.
Segja þær að ekki eigi þó að pakka stjórnir fyrirtækja með konum einum saman, heldur þurfi að vera jafnvægi á milli kynjanna í stjórnum. Heimur þar sem konur færu með öll völd yrði jafn óstöðugur og heimur undir stjórn karla. Segir Halla að heilbrigðari ákvarðanataka þurfi bæði á körlum og konum að halda.
Fólk sem útskýrir málefni á þennan hátt er fólk með VIT Í KOLLINUM!!
Ótrúlegt að engum feminista hafi dottið þetta í hug að koma þessu svona á framfæri í jafnréttis baráttu sinni, heldur engöngu talað í eina átt.
Kvenleg gildi til bjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er almennt það sem feministar segja kallinn minn... ættir kannski að skoða málin betur áður en þú ferð að koma með sleggjudóma um fólk og þeirra hugsjónir
Gunnar (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 14:28
Hef aldrei heyrt né lesið neitt slíkt frá nokkrum femínista.
Bentu mér á einhverjar góðar greinar!
Hef gaman af málefnum femínista :)
gormur (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 17:13
Aldrei hef ég nokkurntíma séð það, nema bara í aðra áttina
Kolbeins, 22.5.2009 kl. 06:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.