En ekkert gerist

Ég stórlega efast um að verið sé að vinna hörðum höndum, enda vilja þau ekki færa skuldir niður en það er til fordæmi um slíkt í kreppunni miklu í argentínu.

Maður hefur á tilfinningunni að enginn heyri raddir fólksins, enda heyrir maður ekkert frá stjórnmálamönnum, annað en það að þeir hlusta bara á sínar skoðannir sem engin veit hverjar eru.

Framsókn vildi færa skuldir niður en það má náttúrulega ekki gera, því þá eru þeir að ná árangri á þingi og þeir eru í stjórnarandstöðu.

Það eru fullt af brilliant hugmyndum í gangi en ekkert gerist.


mbl.is Margir íhuga greiðsluverkfall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Þetta  er alveg að koma hjá þeim. Heilög Jóhanna lætur þessi greiðslumál ekki liggja mikið lengur óafgreidd og Grjótgrímur samþykkir.

Marta Gunnarsdóttir, 2.5.2009 kl. 13:36

2 identicon

Þetta  er alveg að koma hjá þeim. Heilög Jóhanna lætur þessi greiðslumál ekki liggja mikið lengur óafgreidd og Grjótgrímur samþykkir.

Heldurðu það !?!?!?

Ég held nú að Jóhanna kommúnískrar fortíðar verði brennd á báli rétt eins heilög Jóhanna. Grímr hinn vondi mun ekki samþykkja neitt enda ávalt á móti. Kann ekki að vera "besti vinur aðal".

Íslensk heimili munu svo brenna upp á komandi mánuðum. Eftir 2 ár verður ekkert eftir.

kristinn (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband